Ævisaga „varaskeifunnar“ kemur út 10. janúar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. október 2022 11:39 Harry hefur heitið því að stíga fram af fullri hreinskilni í bókinni, meðal annars um það hvernig það var og er að standa sífellt í skugga eldri bróður síns. Ævisaga Harry Bretaprins og hertoga af Sussex er væntanleg í verslanir 10. janúar næstkomandi. Bókin ber titilinn „Spare“, sem mætti þýða sem „Varaskeifa“ á íslensku en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira
Í kynningartexta frá útgefandanum Random House segir: „Á sama tíma og Díana prinsessa var lögð til hinstu hvílu veltu milljarðar því fyrir sér hvað prinsarnir væru að hugsa og upplifa og hvernig líf þeirra myndu fara... Loksins segir Harry sögu sína.“ Í bókinni mun Harry meðal annars greina frá aðdraganda þess að hann og eiginkona hans Meghan Markle ákváðu að segja skilið við konungsfjölskylduna og skyldur tengdar henni og flytja vestur um haf. Margir hafa velt því fyrir sér hversu mikið prinsinn mun opna sig um fjölskyldu sína, sem hann á nú í erfiðu sambandi við, og þá bárust fregnir af því að hann hefði endurritað hluta bókarinnar í kjölfar þess að Elísabet II Bretadrottning, amma hans, lést. Margt hefur þannig breyst frá því að tilkynnt var um útgáfu bókarinnar; faðir hans er orðinn konungur og stjúpmóðir hans, sem Díana fyrirleit, orðin drottning. Bókin kemur út sama dag um alla heim og hefur þegar verið þýdd á sextán tungumál. Hluti af ágóða hennar mun renna til breskra góðgerðasamtaka
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Bókmenntir Mest lesið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Tíska og hönnun Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Lífið samstarf Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Tónlist Fleiri fréttir Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Sjá meira