Hóta Rússum vegna leyndar yfir máli Valievu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2022 14:30 Vladímír Pútín tók á móti Kamilu Valievu með pompi og prakt eftir Vetrarólympíuleikana í Peking. getty/Contributor Alþjóða lyfjaeftirlitið, Wada, hefur áhyggjur af töfum á rannsókn á máli rússnesku skautakonunnar Kamilu Valievu. Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar hún féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking fyrr á þessu ári. Hún fékk samt að keppa en stóð ekki undir þeim miklu væntingum sem til hennar voru gerðar. Í síðustu viku sagðist rússneska lyfjaeftirlitið, Rusada, ekki ætla að gera niðurstöður rannsóknar sinnar á máli Valievu opinberar. Wada er ekki sátt með það og að sögn Witold Banka, forseta Wada, er eftirlitið tilbúið að kæra Rusada og fara með málið fyrir Íþróttadómstólinn, CAS. Framkvæmdastjóri bandaríska lyfjaeftirlitsins, Travis Tygart, hefur einnig gagnrýnt þá ákvörðun Rusada að opinbera ekki niðurstöður rannsóknarinnar á máli Valievu. Hún varð fyrst kvenna til að framkvæma fjórfaldan öxul í liðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Skömmu fyrir verðlaunaafhendinguna kom í ljós að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi í desember. Hjartalyfið trimetazidine greindist í sýni hennar. Valieva fékk leyfi til að keppa í einstaklingskeppninni en komst ekki á verðlaunapall og varð að gera sér 4. sætið að góðu.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjá meira