Dýrasti miðinn á Elvis kostar rúma milljón Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 11:30 Elvis Costello er spenntur að koma til landsins. Getty/Tabatha Fireman Tónlistarmaðurinn Elvis Costella er á leiðinni til landsins og mun halda tónleika í Hörpu þann 28. maí á næsta ári. Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“ Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Pakkaferð fyrir erlenda ferðamenn Til þess að komast á tónleikana þarf að fjárfesta í fjögurra daga pakkaferð til Íslands sem er markaðsett fyrir erlenda gesti. Ódýrasti miðinn í pakkaferðina er á rúmar 460 þúsund krónur en sá dýrasti á rúma milljón. Þar er innifalið, ásamt tónleikunum sjálfum: Gisting á Grand hóteli, ferð um gullna hringinn, aðgangur að Sky Lagoon og miði í Fly Over Iceland. Söngvarinn tilkynnti tíðindin á Youtube í gær. Þar segist hann hafa viljað snúa aftur til Reykjavíkur við tækifæri og nú sé komið að því. Dr. Gunni vill ekki pakkaferð Íslenski tónlistarmaðurinn Dr. Gunni virðist vera spenntur fyrir Elvis og skyldi eftir ósk undir tilkynningu söngvarans á Youtube: „Kæri herra MacManus, þetta er virkilega leiðinlegt fyrir íslenska aðdáendur þína, sem þurfa ekki „pakkaferð“ þar sem þeir búa nú þegar hér. Þess vegna ættir þú að íhuga „venjulega" tónleika fyrir heimamenn. Gangi þér vel!“
Tónlist Íslandsvinir Tengdar fréttir Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16 Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52 Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37 Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Elvis keypti JS úr á Laugaveginum Elvis Costello var á röltinu ásamt eiginkonu sinni Diane Krall í miðbænum mánudaginn 11. júní þegar hann stoppaði við á úrsmíðaverkstæði Gilberts og hitti þar fyrir Gilbert sjálfan sem sýndi honum íslensku JS úrin. 12. júní 2012 16:16
Tónleikum Costello í Hörpu frestað Fyrirhuguðum tónleikum Elvis Costello í Hörpu hefur verið frestað. Tónleikarnir áttu að fara fram mánudaginn 21. nóvember. 13. nóvember 2011 09:52
Salan á Costello fer vel af stað "Salan á Costello fór rosalega vel af stað," segir Jóna Björk Gunnarsdóttir, miðasölustjóri tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Klukkan tólf á hádegi hófst miðasala á tónleika Elvis Costello sem fram fara 21. nóvember. Miðar á tónleikana kosta allt frá 6.900 krónum og upp í 12.900 krónur, eftir því hvar í salnum fólk vill sitja. Tónleikarnir fara fram í stærsta sal Hörpu, Eldborg. Aðspurð segir Jóna Björk enn ekki uppselt á nein svæði. Hún segist ekk Costello er fjórði erlendi dægurtónlistarmaðurinn sem tilkynnt hefur verið um að haldi tónleika í Hörpu. Hinir eru Jamie Cullum, Cyndi Lauper og Afro Cubism. 26. apríl 2011 14:37
Elvis syngur í Hörpunni Bandaríski tónlistamaðurinn Elvis Costello heldur tónleika í Hörpunni hinn 21. nóvember næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Costello kemur til Íslands en aftur á móti fyrstu tónleikarnir hans; hann kom hingað til lands og hlýddi á tónleika eiginkonu sinnar, Diönu Krall, árið 2003. Elvis Costello verður einn á sviði og hyggst flytja öll sín bestu lög auk þess sem áhugasamir geta farið inn á heimasíðu hans, elviscostello.com, og beðið um óskalög. 17. apríl 2011 13:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“