Mozar7: Bróðir Bríetar hitar upp í Fortnite Snorri Rafn Hallsson skrifar 1. nóvember 2022 13:31 Leikmaður vikunnar er nýr liður á Vísi þar sem lesendur fá að kynnast einum leikmanni í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í hverri umferð. Þessa vikuna er það hinn 27 ára Arnar Breki Elfar í Viðstöðu sem situr fyrir svörum. Arnar er búsettur í Reykjavík og starfar við kvikmyndagerð en auk þess leikur hann á vappa og riffil fyrir lið Viðstöðu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Hvaðan kemur leiknafnið? Nickið kemur frá CS 1.6 þegar það var verið að kenna í grunnskóla um Mozart og mér fannst það töff fyrir Counter Strike. Uppáhalds vopn? AK-47 View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hversu mikið spilar þú CS:GO? Ég spila CS:GO í flest öllum frítímanum mínum og er örugglega með 30-60 tíma spilaða á hverju tveggja vikna tímabili. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði að spila á GroundZero. Eftir langa pásu frá 1.6 þá fór ég að spila match making í CS:GO og keypti mér tölvu 2018. Þá endurvakti ég gamla 1.6 liðið Rockets með Lambo og K-dot en það var ekki fyrr en í fyrra sem ég byrjaði að spila FaceIt á fullu og kynntist Viðstöðu. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Sá leikmaður sem ég hef alltaf litið upp til er f0rest. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Það sem kemur mér í gírinn er eitt gott montage og þá er ég klár. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Það hlýtur að vera þegar ég var ninja deffaður í beinni 1 gegn 4 í Ljósleiðaradeildinni. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO? Fortnite View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hvernig finnst þér best að slappa af? Mér finnst best að slappa af í heitu freyðibaði með kerti að horfa á mynd Áhugamál utan rafíþrótta? Áhugamálið mitt er íshokký og MMA? Hvað er það sem fáir vita um þig? Skrýtin staðreynd ég hita upp með að spila fortnite fyrir leik og Briet söngkona er systir mín. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Já, þau þykjast horfa en vita ekkert hvað er í gangi. Eftir fyrstu umferðina óskuðu þau mér til hamingju með sigurinn. En við töpuðum. View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hægt er að fylgjast með Arnari, eða Mozar7 á Instagram, en næsti leikur hans með Viðstöðu fer fram í kvöld klukkan 20:30 þegar liðið mætir NÚ. Sýnt verður frá leiknum í beinni á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO 29. október 2022 11:01 7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir. 29. október 2022 13:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti
Þessa vikuna er það hinn 27 ára Arnar Breki Elfar í Viðstöðu sem situr fyrir svörum. Arnar er búsettur í Reykjavík og starfar við kvikmyndagerð en auk þess leikur hann á vappa og riffil fyrir lið Viðstöðu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. Hvaðan kemur leiknafnið? Nickið kemur frá CS 1.6 þegar það var verið að kenna í grunnskóla um Mozart og mér fannst það töff fyrir Counter Strike. Uppáhalds vopn? AK-47 View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hversu mikið spilar þú CS:GO? Ég spila CS:GO í flest öllum frítímanum mínum og er örugglega með 30-60 tíma spilaða á hverju tveggja vikna tímabili. Hvernig atvikaðist það að þú fórst að spila CS:GO? Ég byrjaði að spila á GroundZero. Eftir langa pásu frá 1.6 þá fór ég að spila match making í CS:GO og keypti mér tölvu 2018. Þá endurvakti ég gamla 1.6 liðið Rockets með Lambo og K-dot en það var ekki fyrr en í fyrra sem ég byrjaði að spila FaceIt á fullu og kynntist Viðstöðu. Hvaða leikmanns lítur þú mest upp til? Sá leikmaður sem ég hef alltaf litið upp til er f0rest. Hvernig kemur þú þér í gírinn fyrir leiki? Það sem kemur mér í gírinn er eitt gott montage og þá er ég klár. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í í CS:GO? Það hlýtur að vera þegar ég var ninja deffaður í beinni 1 gegn 4 í Ljósleiðaradeildinni. Uppáhalds leikur fyrir utan CS:GO? Fortnite View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hvernig finnst þér best að slappa af? Mér finnst best að slappa af í heitu freyðibaði með kerti að horfa á mynd Áhugamál utan rafíþrótta? Áhugamálið mitt er íshokký og MMA? Hvað er það sem fáir vita um þig? Skrýtin staðreynd ég hita upp með að spila fortnite fyrir leik og Briet söngkona er systir mín. Horfir fjölskyldan þín á leikina? Já, þau þykjast horfa en vita ekkert hvað er í gangi. Eftir fyrstu umferðina óskuðu þau mér til hamingju með sigurinn. En við töpuðum. View this post on Instagram A post shared by Arnar Breki Elfar (@arnarbreki) Hægt er að fylgjast með Arnari, eða Mozar7 á Instagram, en næsti leikur hans með Viðstöðu fer fram í kvöld klukkan 20:30 þegar liðið mætir NÚ. Sýnt verður frá leiknum í beinni á Stöð 2 Esport og á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Tengdar fréttir Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO 29. október 2022 11:01 7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir. 29. október 2022 13:01 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti
Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO 29. október 2022 11:01
7. umferð CS:GO: Þórsarar komnir á toppinn Miklar sviptingar eftir 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO, ný lið á toppnum og botnliðin skilin eftir. 29. október 2022 13:01