Dagskráin í dag: Lokaleikir riðlakeppni Meistaradeildarinnar, Subway-deildin, golf og rafíþróttir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. nóvember 2022 06:00 Olivier Giroud og félagar hans í AC Milan vilja tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sportinfoto/DeFodi Images via Getty Images Meistaradeild Evrópu verður í aðalhlutverki á sportrásum Stöðvar 2 sem bjóða upp á 13 beinar útsendingar í dag og í kvöld. Við hefjum leik á tveimur viðureignum í UEFA Youth League þar sem AC Milan tekur á móti Salzburg klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2 áður en Juventus tekur á móti PSG klukkan 14:55 á sömu rás. Þá eru einnig tveir leikir í Subway-deild kvenna í beinni útsendingu í kvöld þegar Valskonur sækja Breiðablik heim á Stöð 2 Sport klukkan 18:05 áður en Njarðvík og Keflavík eigast við í nágrannaslag á sömu rás klukkan 20:05. Mál málanna í kvöld er þó líklega Meistaradeild Evrópu, en framundan eru seinustu leikir riðlakeppninnar. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst stundvíslega klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en fjórir leikir taka við í beinni útsendingu klukkan 19:50. AC Milan tekur á móti Salzburg í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum á Stöð 2 sport 2, Íslendingaliðið FCK tekur á móti Dortmund á Stöð 2 Sport 3, Juventus og PSG eigast við á Stöð 2 Sport 4 og á Stöð 2 sport 5 fer Benfica í heimsókn til Maccabi Haifa. Að öllum þessum leikjum loknum verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru stelpurnar í Babe Patrol með sinn vikulega þátt á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 og fyrir nátthrafna verður sýnt frá tveimur golfmótum eftir miðnætti. Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira
Við hefjum leik á tveimur viðureignum í UEFA Youth League þar sem AC Milan tekur á móti Salzburg klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2 áður en Juventus tekur á móti PSG klukkan 14:55 á sömu rás. Þá eru einnig tveir leikir í Subway-deild kvenna í beinni útsendingu í kvöld þegar Valskonur sækja Breiðablik heim á Stöð 2 Sport klukkan 18:05 áður en Njarðvík og Keflavík eigast við í nágrannaslag á sömu rás klukkan 20:05. Mál málanna í kvöld er þó líklega Meistaradeild Evrópu, en framundan eru seinustu leikir riðlakeppninnar. Upphitun fyrir leiki kvöldsins hefst stundvíslega klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport 2 áður en fjórir leikir taka við í beinni útsendingu klukkan 19:50. AC Milan tekur á móti Salzburg í hreinum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum á Stöð 2 sport 2, Íslendingaliðið FCK tekur á móti Dortmund á Stöð 2 Sport 3, Juventus og PSG eigast við á Stöð 2 Sport 4 og á Stöð 2 sport 5 fer Benfica í heimsókn til Maccabi Haifa. Að öllum þessum leikjum loknum verða Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Þá eru stelpurnar í Babe Patrol með sinn vikulega þátt á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 og fyrir nátthrafna verður sýnt frá tveimur golfmótum eftir miðnætti.
Dagskráin í dag Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Sjá meira