Svona varð Gulli byggir til: „Það hefur enginn skilið í miðju ferli“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2022 12:31 Gunnlaugur Helgason er sjálfur Gulli byggir. Vísir/vilhelm Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Einn vinsælasti þáttur landsins í dag eru þættirnir Gulli byggir sem er á dagskrá á Stöð 2. Þar fylgist Gulli með framkvæmdum heima hjá fólki og fær síðan að lokum að sjá fyrir og eftir breytingar en verkefnin er misstór og flókin. Sum verkefni er gríðarlega umfangsmikil og taka jafnvel mörg ár. Slíkt getur sannarlega tekið á sambönd eins og hefur oft komið fram í þáttunum þegar Gulli ræðir við fólk eftir að framkvæmdum líkur. „Ég hef kannski ekki beint orðið vitni af rifrildum inni á heimilum fólks en maður hefur séð að fólk er orðið ansi þreytt,“ segir Gulli og heldur áfram. „Annað hvort hún að honum eða hann að henni. Svo jafnar fólk sig en það hefur enginn skilið í miðju ferli,“ segir Gulli léttur. „Ekki það að það sé eitthvað aðhlátursefni. En svo er líka eitt, það er að velja fólk í þetta. Þú ert kannski með tvö mismunandi baðherbergi og þú færð aldrei sömu útkomuna í sjónvarpi. Þú þarft því að hugsa mikið út í fólkið sem þú velur í þessa þætti,“ segir Gulli sem auglýsti einu sinni eftir verkefnum fyrir eins seríuna og fékk 370 umsóknir og varð að velja 6-8 verkefni til að taka fyrir. Í þættinum fer hann yfir það hvernig þættirnir urðu til á sínum tíma og margt fleira í kringum þættina Gulli byggir. Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla byggir, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Gulli byggir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira