Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation á leiðinni Bjarki Sigurðsson skrifar 2. nóvember 2022 14:33 Gleraugun koma í verslanir í febrúar á næsta ári. PlayStation Ný sýndarveruleikagleraugu PlayStation koma á markað í febrúar á næsta ári. Gleraugun munu kosta tæpar áttatíu þúsund krónur. Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember. Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Gleraugun bera hið einfaldanafn PlayStation VR2 en fyrri útgáfa PlayStation, PlayStation VR, kom út árið 2016. Þau voru sérstaklega hönnuð fyrir PlayStation 4 leikjatölvuna en árið 2020 kom ný útgáfa tölvunnar út, PlayStation 5. Nýju gleraugun eru sérstaklega hönnuð fyrir hana. Með nýju gleraugunum vonast PlayStation eftir því að notendur njóti einstakrar upplifunar en búið er að gera miklar uppfærslur á hljóðkerfi, stýripinnum og augnhreyfingaskynjurum gleraugnanna. Í tilkynningu á vef PlayStation segir að gleraugun hafi verið hönnuð með þægindin í fyrirrúmi. Búist er við því að allt að tuttugu sýndarveruleikaleikir verði tilbúnir til spilunar í gleraugunum þegar þau fara í sölu. Hægt verður að forpanta gleraugun frá og með 15. nóvember.
Leikjavísir Sony Tækni Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira