„Það var mjög kalt þetta kvöld“ Elísabet Hanna skrifar 4. nóvember 2022 13:30 Meðlimir hljómsveitarinnar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos. Aðsend „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu. Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Sjá meira
Allir meðlimir hljómsveitarinnar byrjuðu snemma í tónlistarnámi og hafa verið að búa til tónlist síðan. Í dag eru þau að gefa út nýtt myndband við lagið Alive sem má sjá hér að neðan: Hver var innblásturinn að laginu?Næsta plata Karma Brigade mun heita „These are the Good Old Days“ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. Innblásturinn af ALIVE kemur einmitt frá þeirri hugmynd að dagarnir sem við erum að lifa núna séu þeir dagar sem við munum einn daginn líta á til baka sem „gömlu góðu tímana”. ALIVE er kraftmikið, pop-rokk lag sem gefur hlustandanum hugmynd af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar þú staldrar við til að njóta augnarbliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvernig voru tökurnar fyrir myndbandið?Það var mjög gaman að taka upp myndbandið og mikil útrás að spila lagið úti í náttúrunni í fallegu umhverfi. Við vorum búin að undirbúa okkur vel, spá mikið í heildarlúkki og fengum meðal annars lánaðan geggjaðan bíl hjá vini okkar. Við keyptum fullt af blómum sem við notuðum til að skreyta bílinn og skapa skemmtilega stemningu í myndbandinu. Það sést kannski ekki en það var mjög kalt þetta kvöld sem var mikil áskorun fyrir okkur þar sem við vorum öll að frjósa úr kulda enda ekki beint klædd í takt við hitastigið þann daginn. Svo þurftum við að koma öllum hljóðfærum og græjum út á bryggjuna sem var smá bras í myrkrinu og kuldanum. Þetta gekk vel enda erum við orðin ansi góð að vinna saman og vorum með gott fólk með okkur í þessu. View this post on Instagram A post shared by Karma Brigade (@karmabrigade) Hvað er framundan?Við erum á fullu að taka upp fleiri lög sem verða öll á næstu plötu og stefnum að því að gefa þau út fljótlega á nýju ári. Við erum stórhuga og stefnum á að ferðast um heiminn og spila tónlistina okkar. Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu.
Tónlist Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29 Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Fleiri fréttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Ísland got Talent: Örlög Öglu Bríetar í höndum Þorgerðar Katrínar Dómararnir skáru úr hvort Agla Bríet eða Tindatríóið kæmist áfram í úrslitin. 22. mars 2015 21:29
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“