Wodapalooza um Söru: Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 08:31 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann sinn eftir sigur á CrossFit móti í Dúbaí. Mynd/Instagram/dxbfitnesschamp Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir snýr aftur á keppnisgólfið á Flórída í janúar. Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami. CrossFit Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira
Forráðamenn Wodapalooza stórmótsins tilkynntu á miðlum sínum í gær að Sara verði meðal keppenda á mótinu sem fram frá 12. til 15. janúar á næsta ári. „Endurkoman sem við öll höfum verið að bíða eftir,“ sagði í tilkynningu Wodapalooza. Þetta er í fjórða sinn sem Sara keppir á þessu móti en hún á samt ekki góðar minningar frá mótinu í fyrra. Sara varð þá að draga sig úr keppni á mótinu á morgni 15. janúar en hún hafði meitt sig á hnénu sem hún sleit krossband á. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Þetta var á byrjun þriðja keppnisdags. Sara hafði orðið fyrir áfalli enda var ekki ljóst hversu alvarleg meiðslin voru. Eftir myndatöku kom í ljós að hún var sem betur fer ekki eins óheppin og hún óttaðist í fyrstu. Sara hafði þarna farið hratt af stað eftir krossbandsslitið sem hélt henni frá keppni allt 2021 tímabilið. Álagið var mikið í upphafi endurkomunnar og þessi hnémeiðsli þýddu að hún þurfti að vera í kapphlaupi að ná sér góðri fyrir opna hluta undankeppni heimsleikanna. Það tókst hjá Söru sem náði sér þó ekki almennilega í gang og tókst á endanum ekki að tryggja sér sæti á heimsleikunum. Það því skiljanlegt að forráðamenn Wodapalooza tali um endurkomu því það eru margir spenntir að sjá hvort Sara eigi inni að minnsta kosti eitt frábært CrossFit tímabil. Hún varð í öðru sæti á eftir heimsmeistaranum ósigrandi Tiu-Clair Toomey þegar Sara keppti á Wodapalooza mótinu árið 2020. Sara á því líka góðar minningar frá Miami.
CrossFit Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Sjá meira