„Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2022 10:00 Ásgeir Kolbeins er mjög þekktur maður í íslensku samfélagi. Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Ásgeir segist hafa fundið fyrir þeirra tilfinningu að vera frægur á þeim tíma þegar hann var útvarpsmaður á FM957 og daglega á sjónvarpsstöðinni Popp Tv. „Ég fann mjög mikið fyrir því. Og það mikið að það fór alveg yfir í það að vera óþægilegt. Fólk sem er samt í sviðsljósinu þarf samt að taka þessu og auðvitað flestir sem eru í þessari stöðu vilja þessa athygli. Auðvitað væri maður ekki í þessu nema maður finnist þetta gaman. En fyrir alla getur þetta orðið mjög mikið.“ Klippa: Einkalífið - Ásgeir Kolbeinsson Hann rifjar upp eitt árið á Þjóðhátíð hafi þetta orðið of mikið. „Þetta var Þjóðhátíð þar sem maður var alveg á hápunktinum. Maður var á Popp Tv, á FM og það einhvern veginn vissu allir hver maður var. Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku og sitja í svona hálftíma til að ná mér niður. Spennan var svo mikil í áreitinu. Rosalega óþægileg tilfinning en á sama tíma getur þú ekkert sagt nei við þessu.“ Hér að ofan má sjá þáttinn í heild sinni þar sem Ásgeir talar um ferilinn sem útvarpsmaður, þegar hann var á PoppTV, um frægðina, þegar hann fluttu inn Scooter, um sambandið með kærustunni sinni Heru, um þáttinn Sjáðu, rekstur veitingastaðarins Punk og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira