Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. nóvember 2022 07:00 Polestar 3. Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. Polestar 3 skartar mörgum útlitseinkennum sem fólk ætti að þekkja frá Polestar 2 og Precept hugmyndabílnum. Hann sver sig í ættina.Hér má sjá myndband af YouTube-rásinni TGE TV. Inn í bílnum eru tveir skjáir einn grannur fyrir ökumann og 14,5 tommu snertiskjár fyrir afþreyingarkerfið. Bíllinn kemur með Apple CarPlay. Aukahlutapakkarnir eru áhugaverðir, til að mynda er hægt að fá hæglokandi hurðar, upphituð aftursæti og fleira. Polestar 3 kemur með tveimur rafmótorum sem eru tengdir við 111 kWh rafhlöðu sem skilar um 489 hestöflum. Frammistöðu (e. Performance) pakkinn skilar nokkrum auka hestum og færir töluna upp í 517. Áætluð drægni er um 480 kílómetrar. Vistvænir bílar Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent
Polestar 3 skartar mörgum útlitseinkennum sem fólk ætti að þekkja frá Polestar 2 og Precept hugmyndabílnum. Hann sver sig í ættina.Hér má sjá myndband af YouTube-rásinni TGE TV. Inn í bílnum eru tveir skjáir einn grannur fyrir ökumann og 14,5 tommu snertiskjár fyrir afþreyingarkerfið. Bíllinn kemur með Apple CarPlay. Aukahlutapakkarnir eru áhugaverðir, til að mynda er hægt að fá hæglokandi hurðar, upphituð aftursæti og fleira. Polestar 3 kemur með tveimur rafmótorum sem eru tengdir við 111 kWh rafhlöðu sem skilar um 489 hestöflum. Frammistöðu (e. Performance) pakkinn skilar nokkrum auka hestum og færir töluna upp í 517. Áætluð drægni er um 480 kílómetrar.
Vistvænir bílar Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent