Stöð 2 Sport 2
Klukkan 17.20 er leikur Napoli og Empoli í Serie A á dagskrá. Napoli er á toppi deildarinnar og getur aukið forskot sitt verulega með sigri í dag.
Klukkan 19.35 er leikur Cremonese og AC Milan á dagskrá en gestirnir eru í 2. sæti og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. Mílanó-liðið er í 2. sæti og eru í harðri toppbaráttu.
Klukkan 21.45 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður allt það helsta úr 9. umferð NFL deildarinnar.
Stöð 2 Sport 3
Klukkan 17.20 er leikur Spezia og Udinese í Serie A á dagskrá. Mikael Egill Ellertsson er leikmaður Spezia.
Stöð 2 Esport
Klukkan 19.15 er Ljósleiðaradeildin á dagskrá. Í fyrri leik kvöldsins mætast Fylkir og Breiðablik. Í síðari leiknum mætast LAVA og Viðstöðu.