Sveinn og Helgi færa sig yfir til Kviku eignastýringar

Kvika eignastýring hefur brugðist við brotthvarfi tveggja sjóðstjóra á skömmum tíma og ráðið meðal annars til sín Svein Þórarinsson frá verðbréfafyrirtækinu Arctica Finance, samkvæmt upplýsingum Innherja.
Tengdar fréttir

Kvika fyllir í skarð Fannars sem fer til Akta sjóða
Mikið er um mannabreytingar í fjármálageiranum um þessar mundir. Kvika hefur þannig brugðist við brotthvarfi Fannars Arnar Arnarssonar, sem hefur verið í eigin viðskiptum bankans síðustu ár, en hann er búinn að ráða sig yfir til Akta sjóða.