Jákvæð styrking út í samfélagið Samkaup 11. nóvember 2022 17:00 Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa. Samkaup „Meistaramánuður gekk vel í ár og það var greinilegt að átakið vakti kátínu víða í samfélaginu. Um 1500 manns tóku formlega þátt í átakinu auk starfsfólks Samkaupa sem telja yfir 1400 manns,“ segir Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra mannauðs- og samskiptasviðs Samkaupa en Samkaup er nú í annað sinn stærsti bakhjarl lífsstílsátaksins Meistaramánaðar. Meistaramánuður fór fram í október síðastliðinn og voru markmiðin af ýmsum toga. Margir lögðu áherslu og næringu og hreyfingu, aðrir að ná betri stjórn á tímanum, skipulaginu og matarinnkaupunum. Margir settu snýr að hagstæðari innkaupum sem var sniðugt þar sem mörg góð tilboð voru í gangi allan meistaramánuðinn. Starfsfólk Samkaupa setti sér einnig markmið. „Innri markmið hjá okkur voru einnig fjölbreytt og settu sumar verslanir sér markmið í sameinginu, sem hefur reynst einstaklega vel fyrir starfsandann,“ segir Gunnur Líf. „Í grunninn fellur Meistaramánuður vel að starfsemi og gildum Samkaupa. Markmið Samkaupa snúa að heilsueflingu bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk, og er með sérstöðu og framsækni þegar kemur að heilsutengdum vörum.“ Meistaramánuður kominn til að vera „Ég held að öll átaksverkefni sem snúa að því að við vinnum í okkur, í liðinu okkar – hafi jákvæð áhrif út í samfélagið. Við sjáum það t.d. í gengum Lífshlaupið, Hjólað í vinnuna, Slöbbum saman og svo framvegis. Öll svona tímabil þar sem við erum að fókusa inn á við hjá hverjum og einum, fókus á heilsu og góðan lífsstíl, að við séum besta útgáfan af okkur sjálfum, er bara jákvæð styrking út í samfélagið. Meistaramánuður verður hér aftur að ári – og áfram höldum við að þróa hugmyndafræðina á bak við mánuðinn.“ Meistaramánuður Heilsa Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Meistaramánuður fór fram í október síðastliðinn og voru markmiðin af ýmsum toga. Margir lögðu áherslu og næringu og hreyfingu, aðrir að ná betri stjórn á tímanum, skipulaginu og matarinnkaupunum. Margir settu snýr að hagstæðari innkaupum sem var sniðugt þar sem mörg góð tilboð voru í gangi allan meistaramánuðinn. Starfsfólk Samkaupa setti sér einnig markmið. „Innri markmið hjá okkur voru einnig fjölbreytt og settu sumar verslanir sér markmið í sameinginu, sem hefur reynst einstaklega vel fyrir starfsandann,“ segir Gunnur Líf. „Í grunninn fellur Meistaramánuður vel að starfsemi og gildum Samkaupa. Markmið Samkaupa snúa að heilsueflingu bæði fyrir viðskiptavini og starfsfólk, og er með sérstöðu og framsækni þegar kemur að heilsutengdum vörum.“ Meistaramánuður kominn til að vera „Ég held að öll átaksverkefni sem snúa að því að við vinnum í okkur, í liðinu okkar – hafi jákvæð áhrif út í samfélagið. Við sjáum það t.d. í gengum Lífshlaupið, Hjólað í vinnuna, Slöbbum saman og svo framvegis. Öll svona tímabil þar sem við erum að fókusa inn á við hjá hverjum og einum, fókus á heilsu og góðan lífsstíl, að við séum besta útgáfan af okkur sjálfum, er bara jákvæð styrking út í samfélagið. Meistaramánuður verður hér aftur að ári – og áfram höldum við að þróa hugmyndafræðina á bak við mánuðinn.“
Meistaramánuður Heilsa Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira