Innherji

Ekkert ís­lensku raf­mynta­fyrir­tækjanna í við­skiptum hjá FTX

Þórður Gunnarsson skrifar
Sam Bankman-Fried, stofnandi og fyrrum forstjóri FTX, þegar hann kom fyrir bandaríska þingnefnd fyrir tæpu ári síðan.
Sam Bankman-Fried, stofnandi og fyrrum forstjóri FTX, þegar hann kom fyrir bandaríska þingnefnd fyrir tæpu ári síðan. Vísir/Getty

Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum.


Tengdar fréttir

FTX fer fram á endurskipulagningu og forstjórinn víkur

Rafmyntarfyrirtækið FTX óskaði eftir því að vera tekið til endurskipulagningar á grundvelli laga um gjaldþrot í Bandaríkjunum í dag. Þá var greint frá því að forstjórinn Sam Bankman-Fried hefði sagt af sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×