Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX
![Sam Bankman-Fried, stofnandi og fyrrum forstjóri FTX, þegar hann kom fyrir bandaríska þingnefnd fyrir tæpu ári síðan.](https://www.visir.is/i/5521CB3E13D1AE5969653B8507E31A4A16B7F8884FE3DC73B5EE44181D199C59_713x0.jpg)
Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/DA36A3967DEFD3D2F4BE20AF79D8F4E06C024AEA71B7806675353503A0FADB4C_308x200.jpg)
FTX fer fram á endurskipulagningu og forstjórinn víkur
Rafmyntarfyrirtækið FTX óskaði eftir því að vera tekið til endurskipulagningar á grundvelli laga um gjaldþrot í Bandaríkjunum í dag. Þá var greint frá því að forstjórinn Sam Bankman-Fried hefði sagt af sér.