Íslendingar eyddu jafn miklu erlendis í október og að meðaltali í sumar
![Kortaveltan landsmanna á erlendri grundu jókst um níu prósent á milli mánaða eða 1,7 milljarða króna og nam 24,2 milljörðum króna í október. Þessi tíðindi ríma ágætlega við fréttir í liðinni viku um að Íslendingar hafi slegið ferðamet í október.](https://www.visir.is/i/4DF6CE81564210775650420A0FDE38B119988C630354A3852640BF6219E9642B_713x0.jpg)
Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.
Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.