Matsbreyting eigna Regins fimmfalt hærri en Reita á þriðja ársfjórðungi
Þórður Gunnarsson skrifar
![Kringlan er meðal helstu eigna Reita.](https://www.visir.is/i/37F0855E9936A3C2F01D8C10A61D704F049668DD2A0EE5EB30BC6A06F08C38CA_713x0.jpg)
Matsbreytingar fjárfestingaeigna fasteignafélaganna Regins og Reita voru mjög mismunandi á þriðja ársfjórðungi þrátt fyrir að efnahagsreikningur félaganna sé sambærilegur að stærð og samsetningu. Reginn færði mat á eignum sínum upp fimmfalt meira en Reitir.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.