Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 22:01 Tónlistargleði og litadýrð voru alls ráðandi í verslun Hildar Yeoman á Airwaves helginni. Tónlistarkonan Jófríður og hljómsveitin Cyber spiluðu fyrir gesti. Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Á fimmtudeginum spilaði tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir, betur þekkt sem JFDR, fyrir gesti verslunarinnar. Á föstudagskvöldið spilaði hljómsveitin Cyber fyrir troðfullu húsi. Þá höfðu áhorfendur einnig komið sér fyrir fyrir framan búðargluggann, svo mikil var aðsóknin. Á laugardeginum var það DJ Dóra Júlía sem hélt uppi stuðinu. Mikil stemning ríkti í búðinni þrátt fyrir að margir hafi verið þriðja degi Airwaves gleðinnar. Línan Hidden People er innblásin af huldufólki og litum og áferð íslenskrar náttúru. Hildur hannaði línuna í miðjum heimsfaraldri þegar allir voru að ferðast innanlands og spá meira í nærumhverfinu, íslenskri náttúru og þjóðsögum. Sjá einnig: Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Tónlistarkonan JFDR glæsileg í kjól úr línunni.yeoman Mikil stemning í versluninni á meðan JFDR spilaði fyrir gesti.yeoman Tvíeykið í Cyber í hönnun Hildar Yeoman.yeoman Tónlistarkvárið Jóhanna Rakel í Cyber.yeoman Cyber spiluðu fyrir troðfullri búð.yeoman Salka Valsdóttir meðlimur Cyber. Gestir höfðu komið sér fyrir fyrir utan búðarglugga, svo mikil var aðsóknin. DJ Dóra Júlía hélt uppi stuðinu á laugardeginum.yeoman Nýja lína Yeoman nefnist Hidden People og er innblásin af huldufólki og íslenskri náttúru. Yeoman frumsýndi línuna í versluninni á Airwaves.SAGA SIG
Tíska og hönnun Airwaves Samkvæmislífið Tengdar fréttir Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30 Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Sjá meira
Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. 4. nóvember 2022 14:30
Venus Williams valdi Hildi Yeoman fyrir Glamour viðtal Tennisdrottningin Venus Williams prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins Glamour. Það vakti sérstaka athygli okkar á Lífsinu að hún klæddist flíkum frá íslensku versluninni Yeoman í viðtali við Glamour. 7. október 2022 18:59