Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 12:40 Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, frú Vigdís Finnbogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Instagram Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram. Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram.
Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52
Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50