Edda Björgvins fagnaði sjötugsafmælinu í gulli frá toppi til táar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 12:40 Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, frú Vigdís Finnbogadóttir, Edda Björgvinsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir. Instagram Edda Björgvinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu í gær umkringd nánustu vinum og fjölskyldu. Er þetta ein af mörgum afmælisveislum leikkonunnar sem kann svo sannarlega að fagna tímamótum. Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram. Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Edda varð sjötug í september á þessu ári. Veislan í gær var haldin á Vinnustofu Kjarval. Ef marka má samfélagsmiðla skemmti afmælisdrottningin sér mjög vel. Selma Björnsdóttir söngkona kom fram og afmælisdrottningin og söng og dansaði ásamt öðrum gestum Var Edda klædd í gyllt frá toppi til táar og auðvitað með gyllta kórónu í stíl. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, eldri dóttir Eddu, birti þessa skemmtilegu mynd frá afmælinu af móður sinni og yngri systur ásamt frú Vigdísi Finnbogadóttur. View this post on Instagram A post shared by Tiska.is (@tiska) View this post on Instagram A post shared by Margret Leifs (@margretleifsdottir) Edda sagði frá því í síðustu viku að börnin hafi gefið henni dýrmæta afmælisgjöf. Innrammaða mynd sem birtist á plötuumslagi Gísla Rúnars heitins, Blessað stríðið sem gerði syni mína ríka. Ólafía Hrönn og Helga Braga vinkonur Eddu sáu til þess að gestir vöknuðu með harðsperrur í maganum eftir öll hlátrasköllin en þær sáu um að skemmta gestum á Vinnustofu Kjarval í gærkvöldi. „Fyndnustu konur lífs míns,“ skrifaði leikkonan Kristín Péturs á Instagram.
Samkvæmislífið Tímamót Tengdar fréttir Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52 Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Píeta hafi bjargað fjölskyldunni eftir andlát Gísla Rúnars: „Það þarf einhver að raða saman brotunum“ Leikkonan Edda Björgvinsdóttir segir Píeta samtökin hafa bjargað fjölskyldu sinni eftir að leikarinn Gísli Rúnar Jónsson féll fyrir eigin hendi fyrir rúmum tveimur árum. Hún segir lífsnauðsynlegt að fólk viti af þeim úrræðum sem standa til boða. Formaður stjórnar Píeta samtakanna segir það markmiðið að vekja aftur von hjá fólki sem er ef til vill búið að missa hana. 8. september 2022 21:52
Edda Björgvins selur íbúð sína á Skólavörðustíg Ein ástsælasta leikkona landsins, Edda Björgvinsdóttir, hefur sett íbúð sína á Skólavörðustíg 6a á sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð, 74,5 fermetrar og er ásett verð tæplega 69 milljónir. 26. ágúst 2022 21:50