Fjárfestar búast við frekari hækkun stýrivaxta vegna óvissu um kjarasamninga
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði að stýrivextir væru „þrátt fyrir allt“ tiltölulega lágir. Þeir séu sex prósent á sama tíma og verðbólga sé 9,4 prósent. VÍSIR/VILHELM
Skuldabréfamarkaðurinn hefur verðlagt inn frekar stýrivaxtahækkanir á næstu misserum sem rekja má til óvissu um gang núverandi kjarasamningsviðræðna. Þetta segir sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.