Ekki rétti tíminn að auka heimildir lífeyrissjóða til að fjárfesta erlendis
![Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.](https://www.visir.is/i/D90F80053D68B3A44970C12A4D6095C190A1FA7A3A9EF121C9F05F35ADFDA677_713x0.jpg)
Aukinn viðskiptahalli og versnandi ytri staða þjóðarbúsins þýðir að nú er ekki rétti tíminn til að ráðast í lagabreytingar í því skyni að auka fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða í erlendum gjaldmiðlum, að sögn seðlabankastjóra. Frumvarp fjármálaráðherra þess efnis hefur verið lagt fyrir Alþingi.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/16F9F6D25DE94464D06D923DB13E9DAC69528824364B1BAE5F569FD6CD7962A1_308x200.jpg)
Vægi erlendra eigna stóru sjóðanna minnkaði mikið á fyrsta ársfjórðungi
Eftir að hafa aukist nánast stöðugt undanfarin misseri og ár þá minnkaði hlutfall erlendra eigna stærstu lífeyrissjóða landsins verulega á fyrstu þremur mánuðum ársins samhliða gengisstyrkingu krónunnar og miklum verðlækkunum bæði hlutabréfa og skuldabréfa á erlendum mörkuðum.