Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Anya stóð sig einstaklega vel í fyrstu prufu. Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði „Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku Idol Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
„Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku
Idol Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira