Verð bensíns og dísilolíu helst hátt þrátt fyrir lægra hráolíuverð
![Viðskiptabann verður sett á kaup rússneskra olíuvara í Evrópu í febrúar.](https://www.visir.is/i/B784662B92CCBFCCDA2A892BFF3BA8B70010EE90558C9DDEC3ABDB1B979069C5_713x0.jpg)
Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi aðeins hækkað um 8,7 prósent það sem af er ári hefur verðhækkun á bæði á bensíni og dísilolíu um allan heim verið töluvert meiri.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/7ACCD1C5C499CA079C54D2FE0C412AFE702D3F664CBD3F8044EFF1C70C7CBC06_308x200.jpg)
Snúin staða á markaði með dísilolíu og verð gæti haldist hátt um skeið
Þrátt fyrir að hráolíuverð hafi gefið lítið eitt eftir að undanförnu vegna dökkra efnahagshorfa þá helst verðið á dísilolíu áfram hátt. Snúin staða ríkir á heimsmarkaði með dísilolíu af margvíslegum ástæðum. Líklegt er að þau vandamál sem steðja að bæði Bandaríkjunum og Evrópu haldi áfram inn í veturinn.