Desemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert merki vonarinnar og viskunnar. Þú hefur alltaf haft það til hliðsjónar að þú viljir vinna með fólki eða við fólk og að gera eitthvað sem skiptir máli. Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Þér er búið að takast fullt af hlutum, en þú þarft líka að vita að lífið og hamingjan eru í hjarta þínu. Svo þú þarft ekki að fara út um allar trissur til að finna hamingjuna, því hamingjan ert þú. Þú átt ekki að sýna hlédrægni í neinu, heldur labba um hnarreistur og segja góðan daginn eða hæ, því lífið getur breyst með einu hæ-i. Marsmánuður er sá mánuður sem breytir mestu fyrir allan heiminn, því að þá fer það að sýna sig og sanna hvernig öld Vatnsberans verður. Allt er að breytast. nýjungar birtast á hverjum degi og þú skalt vera ánægður að taka þátt í þessari skrýtnu veröld. Ef þér líkar ekki vinnan þín eða það sem þú eyðir mestum tíma í, getur verið skóli eða samband, þá skaltu vita að næstu mánuðir gefa þér nýtt upphaf. Þú finnur að eitthvað af draumum þínum eru að byrja að rætast. Vertu sannur og heiðarlegur í viðskiptum, þá nærðu mestum árangri þar. Í þér blundar viðskiptaséní, svo þú skalt bara vekja séníið upp. Þú getur fengið svo marga með þér í lið að það er furðulegt. Þú hefur þessi heillandi áhrif að grjótharðasta fólk getur skipt um skoðun þegar þú útskýrir hvað þú ert að meina, hvað þú vilt og hvað þér finnst rétt, hafðu það hugfast. Í þessum myrka mánuði er merkilega gleði að finna, hún tengist því að vera meðal fólksins og að taka þátt í lífinu af fullri orku. Ef kraftur þinn hefur verið lélegur og þér finnst erfitt að taka skrefin sem þú þarft að taka, skaltu gjöra svo vel og finna út úr því sjálfur hvað getur verið að. Þú getur verið viðkvæmur fyrir allskyns lyktum, myglu og sykri og þá sérstaklega fyrir gervisætu. Þegar þú hefur hreinsað líkamann og fundið þetta út, þá færðu þinn gamla kraft. Ég vil benda ykkur á sem eru á lausu að tímabil daðurs og ástar er að smjúga inn í þennan tíma. En hins vegar ef þú ert í sambandi þá skaltu láta ástardaðrið alveg vera nema við maka þinn. Vegna þess að þú gætir brennt þig alvarlega og komið þér í vandræði sem erfitt er að leysa. Það er svo sérkennilegt að það er eins og fylgst sé með þér og þess vegna skaltu hafa það hugfast að vera alltaf í þeim gír að það sé eins og falin myndavél. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira