Desemberspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Steingeitin mín, í eðli þínu ertu jákvæð og umhyggjusöm, en ef það er sparkað í þig þá breytistu í varúlf. Þú kannski fyrirgefur, en gleymir samt ekki neinu. Það virkar eins og þú sért alveg pollróleg og að allt sé í fullkomnu ástandi. Og þó það sé eitthvað sem þú ert að glíma við, þá er mikilvægt að „feika“ það þangað til þú ert búin að meika það“ og þetta er hárrétt aðferð. Það eru búnir að vera frekar skringilegir tímar og í þér blunda áhyggjur af næsta skrefi. Ef þú horfir nokkur ár aftur í tímann, þá hefurðu alltaf lent á löppunum, eða klaufunum í þínu tilviki, alveg sama hvað þú hefur farið í gegnum. Þín lífsbók verður risastór og merkileg, enda sættir þú þig ekki við það næststærsta. Núna ertu að lifa dálítið um efni fram, en peningar virka þannig að eftir því sem þú dreifir þeim meira í kringum þig og treystir því að allt fari vel, þá mun það gera það og jafnvel miklu meira það. Sýndu öllum þitt sanna hugrekki og talaðu skýrt svo að fólk skilji þig betur. Ekki hafa áhyggjur af gömlum marblettum, því þeir eru löngu grónir. Svo gefðu þeim hugsunum ekki pláss í heilabúinu, það lætur þér líða betur. Þú ferð miklu víðar en þú bjóst við og hittir merkilegra fólk en þér datt í hug og þú nýtir tengslanetið betur, það að vera skipulagður á að vera þitt aðalsmerki. Þér verður meira sama um annarra manna álit og það er alveg rétt hjá þér. Því að þeirra álit kemur þér í raun og veru ekkert við og með því seturðu merki sigurvegarans á ennið á þér. Það læðist að þér manneskja úr fortíðinni sem biður þig um að gefa sér meira pláss í þinni tilveru. En þú þarft að skoða að það sem er búið er búið, svo það verður ekki aftur snúið. 23 desember markar nýtt upphaf hjá þér, þó að allt gerist ekki bókstaflega á þeim degi. Þá er það skrifað í skýin að það tímabil gefur þér nýja byrjun. Og næstu fimmtán dagar eftir það eru undirstaðan sem þig vantar og þú vilt sjá. Ef þú ert að skyggnast eftir ástinni, þá skaltu ekki leita lengra því hún er beint fyrir framan nefið á þér. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Og þó það sé eitthvað sem þú ert að glíma við, þá er mikilvægt að „feika“ það þangað til þú ert búin að meika það“ og þetta er hárrétt aðferð. Það eru búnir að vera frekar skringilegir tímar og í þér blunda áhyggjur af næsta skrefi. Ef þú horfir nokkur ár aftur í tímann, þá hefurðu alltaf lent á löppunum, eða klaufunum í þínu tilviki, alveg sama hvað þú hefur farið í gegnum. Þín lífsbók verður risastór og merkileg, enda sættir þú þig ekki við það næststærsta. Núna ertu að lifa dálítið um efni fram, en peningar virka þannig að eftir því sem þú dreifir þeim meira í kringum þig og treystir því að allt fari vel, þá mun það gera það og jafnvel miklu meira það. Sýndu öllum þitt sanna hugrekki og talaðu skýrt svo að fólk skilji þig betur. Ekki hafa áhyggjur af gömlum marblettum, því þeir eru löngu grónir. Svo gefðu þeim hugsunum ekki pláss í heilabúinu, það lætur þér líða betur. Þú ferð miklu víðar en þú bjóst við og hittir merkilegra fólk en þér datt í hug og þú nýtir tengslanetið betur, það að vera skipulagður á að vera þitt aðalsmerki. Þér verður meira sama um annarra manna álit og það er alveg rétt hjá þér. Því að þeirra álit kemur þér í raun og veru ekkert við og með því seturðu merki sigurvegarans á ennið á þér. Það læðist að þér manneskja úr fortíðinni sem biður þig um að gefa sér meira pláss í þinni tilveru. En þú þarft að skoða að það sem er búið er búið, svo það verður ekki aftur snúið. 23 desember markar nýtt upphaf hjá þér, þó að allt gerist ekki bókstaflega á þeim degi. Þá er það skrifað í skýin að það tímabil gefur þér nýja byrjun. Og næstu fimmtán dagar eftir það eru undirstaðan sem þig vantar og þú vilt sjá. Ef þú ert að skyggnast eftir ástinni, þá skaltu ekki leita lengra því hún er beint fyrir framan nefið á þér. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira