Desemberspá Siggu Kling - Hrúturinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Hrúturinn minn, þó það sé búinn að læðast að þér leiðindaótti sem jafnvel hefur hindrað þinn góða svefn og hvíld, þá ertu búinn að hafa miklu fleiri sigra en ósigra á síðustu mánuðum. Þú þyrftir að skrifa niður hvað er búið að ganga vel svo það festist í frumum og minni. Vegna þess að orkan þín laðar frekar að þér að hugsa um leiðindin heldur en allt það ljósa og bjarta sem er að gerast hjá þér. Þú ert týpan sem þarft að ögra þér til að taka áhættu og gefa ekki nein leyfi á það að þú sért bara þræll annarra. Því þú hefur bæði útsjónarsemi, visku og dugnað, það er það eina sem þú þarft að vita. Svo stingdu þér út í djúpu laugina og horfðu ískalt í augu við óttann og þú kemst að því að hann var alls ekkert eins merkilegur og þú hélt. Ef þú hefur þá tilfinningu að þú sért einn og yfirgefinn þá skaltu standa upp og gera eitthvað í því. Því að þetta þarf ekki að vera svona, heldur festir þú þig sjálfur á þessum stað sem þú ert. Þetta á við dálítinn part af Hrútsmerkinu, varð að bæta því við. Þér vegnar vel í fjármálum þó að það hafi komið sá tími að það sé alls ekki að ganga eins og þú vildir. Það koma töluvert stórar fjárhæðir eða peningasumma út úr einhverju sem ég sé ekki alveg hvað er. Þú átt eftir að leika þér og að vinna mikið í þessum mánuði, að undirbúa og vera snar í hugsun. Og karlmenn í þessu merki gefa sér hugrekki til að elska og njóta, en þið konurnar verðið að vita að þið eigið að taka fyrsta skrefið og ná í manninn sem er ætlaður ykkur. Trygglyndi og staðfesta þín er einstök og ef þú ert búinn að binda þig, kominn í fast samband þá eiga þau tengsl eftir að batna en ekki vera að breyta þeirri manneskju sem þú féllst fyrir, því hún er einstök eins og hún er. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Sjá meira
Vegna þess að orkan þín laðar frekar að þér að hugsa um leiðindin heldur en allt það ljósa og bjarta sem er að gerast hjá þér. Þú ert týpan sem þarft að ögra þér til að taka áhættu og gefa ekki nein leyfi á það að þú sért bara þræll annarra. Því þú hefur bæði útsjónarsemi, visku og dugnað, það er það eina sem þú þarft að vita. Svo stingdu þér út í djúpu laugina og horfðu ískalt í augu við óttann og þú kemst að því að hann var alls ekkert eins merkilegur og þú hélt. Ef þú hefur þá tilfinningu að þú sért einn og yfirgefinn þá skaltu standa upp og gera eitthvað í því. Því að þetta þarf ekki að vera svona, heldur festir þú þig sjálfur á þessum stað sem þú ert. Þetta á við dálítinn part af Hrútsmerkinu, varð að bæta því við. Þér vegnar vel í fjármálum þó að það hafi komið sá tími að það sé alls ekki að ganga eins og þú vildir. Það koma töluvert stórar fjárhæðir eða peningasumma út úr einhverju sem ég sé ekki alveg hvað er. Þú átt eftir að leika þér og að vinna mikið í þessum mánuði, að undirbúa og vera snar í hugsun. Og karlmenn í þessu merki gefa sér hugrekki til að elska og njóta, en þið konurnar verðið að vita að þið eigið að taka fyrsta skrefið og ná í manninn sem er ætlaður ykkur. Trygglyndi og staðfesta þín er einstök og ef þú ert búinn að binda þig, kominn í fast samband þá eiga þau tengsl eftir að batna en ekki vera að breyta þeirri manneskju sem þú féllst fyrir, því hún er einstök eins og hún er. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Sjá meira