Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. desember 2022 18:44 Stefán og Kristín opinberuðu samband sitt í lok júní og eru nú trúlofuð hálfu ári síðar. Instagram Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin. Ástin og lífið Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira
Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin.
Ástin og lífið Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Sjá meira