Djokovic snýr aftur til Ástralíu ári eftir að vera vísað úr landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 17:00 Djokovic er mættur aftur til Ástralíu. Daniel Pockett/Getty Images Fyrir rétt rúmlega ári var tenniskappanum Novak Djokovic vísað frá Ástralíu þar sem hann var ekki bólusettur. Ári síðar snýr hann til baka og mun keppa Adelaide International sem og á Opna ástralska í janúar. Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47
Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31
Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58
Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31