PCC á Bakka gæti dregið úr framleiðslu á nýju ári
![Kísilverksmiðjan á Bakka er í þann mund að ljúka metári í framleiðslu en skoðar nú að draga úr framleiðslu á nýju ári.](https://www.visir.is/i/C1E6F5CEE61EA3ECBAA967AD7B4648E875B9A824BD081D0EE8BA4F5512ED87A1_713x0.jpg)
PCC hefur nú til skoðunar að slökkva á öðrum ljósbogaofnanna í kísilverinu við Bakka við Skjálfandaflóa. Að sögn Gests Péturssonar, forstjóra PCC á Bakka, gætu verðþróun kísilmálms á heimsmarkaði og almenn efnahagsóvissa kallað á þá ákvörðun að draga úr framleiðslu. Engar uppsagnir starfsfólks eru fyrirhugaðar.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E1E2BF1ED4CFFA11A68E3DABADD38F73A9442C979FD0281A040B36D3578BF0C8_308x200.jpg)
Rekstrartap hjá kísilverinu á Bakka samhliða lækkandi verði á kísilmálmi
Eftir að hafa verið réttum megin við núllið frá lokum síðasta árs varð tap á rekstrinum hjá kísilveri PCC á Bakka á Húsavík á liðnum þriðja ársfjórðungi. Rekstrarumhverfið hefur versnað með lækkandi verði á kísilmálmi samtímis því að hráefniskostnaður hefur hækkað mikið.