Fannar og Vala orðin hjón: Fékk sér húðflúr í staðinn fyrir hefðbundinn giftingarhring Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. desember 2022 18:00 Fannar og Vala giftu sig hjá sýslumanni ásamt börnunum sínum tveimur. Giftingahringinn lét Fannar húðflúra á sig, bæði af praktískum og rómantískum ástæðum. Mynd/Aðsend Sjónvarpsmaðurinn Fannar Sveinsson og hjúkrunarfræðingurinn Valgerður Kristjánsdóttir, eða Vala eins og hún er kölluð, giftu sig síðastliðinn föstudag hjá sýslumanni. Eva Ruza og Hjálmar Örn gáfu þau aftur saman um kvöldið heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni auk þess sem Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið. Fannar ákvað að láta húðflúra á sig giftingarhringinn. „Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Sjá meira
„Praktíska ástæðan er sú að ég þoli ekki að vera með svona aukadót á mér en rómantíska svarið er að til að hafa hann á mér út ævina. Blanda af þessu bæði,“ segir Fannar léttur í bragði um hringinn. „Sá sem tattúaði hann á mig er líka frændi minn, þannig að það er gaman að hann hafi gert það.“ Hjálmar og Eva Ruza gáfu hjónin aftur saman svo að fjölskyldan gæti verið með. Mynd/Aðsend Sýslumaður gaf þau saman á föstudag en Hjálmar Örn og Eva Ruza gáfu þau aftur saman í „þykjustunni“ um kvöldið fyrir fjölskyldur þeirra. Að sögn Fannars vildu þau að fjölskyldan fengi líka „þú mátt kyssa brúðurina“ móment. Daníel Ágúst og Björn Jörundur tóku einnig lagið. „Þeir eru í miklu uppáhaldi hjá konunni og lagið Ég ætla að brosa er svona lagið okkar,“ segir Fannar. Björn Jörundur og Daníel Ágúst tóku lagið í veislunni, sem var haldin heima hjá Bergþóri og Alberti. Mynd/Aðsend Veislan sjálf fór fram heima hjá Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni, sem hafa síðastliðin ár boðið fólki að láta þá sjá um hvers kyns veislur, en þetta er í fyrsta sinn sem þeir halda giftingaveislu. „Okkur langaði bara að gera eitthvað öðruvísi,“ segir Fannar en fjölskyldan vissi ekki af áætlunum hjónanna. „Þessi hugmynd kom bara upp þannig við höfðum samband og þeir voru meira en til. Þetta var æðislegt.“ Hjónin fögnuðu áfanganum í faðmi fjölskyldunnar. Mynd/Aðsend
Ástin og lífið Húðflúr Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Sjá meira