Fjórtán og fimmtán ára stelpur frábærar þegar 1. deildarlið komust í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 12:31 Adda Sigríður Ásmundsdóttir er enn bara í níunda bekk en hér má einnig sjá Stjörnustelpurnar fagna sigri. Instagram/Snæfell og Stjarnan Kornungar körfuboltakonur voru heldur betur í sviðsljósinu um helgina þegar átta liða úrslit VÍS bikar kvenna í körfubolta fóru fram. 1. deildarlið Snæfells og Stjörnunnar eru bæði komin alla leið í undanúrslitin í Laugardalshöllinni eftir að hafa slegið úrvalsdeildarlið úr úr bikarnum. Fjölnir og ÍR spila bæði í Subway deild kvenna en tókst ekki að vinna leiki sína á móti Snæfelli og Stjörnunni í þessum fróðlegu átta liða úrslitum. Það sem vakti kannski mesta athygli var stórleikur hjá þremur körfuboltastelpum sem eru allar ennþá í grunnskóla, fæddar 2007 og 2008. Snæfell vann 92-77 útisigur á Subway deildar liði Fjölnis í Grafarvogi á laugardaginn. Adda Sigríður Ásmundsdóttir hélt upp á fjórtán ára afmæli sitt í júní og er því enn í níunda bekk. Hún skoraði 16 stig á 24 mínútum í leiknum eftir að hafa hitt úr 67 prósent skota sinna (6 af 9) og tekið fimm fráköst. Kannski gaf Adda og Snæfellsstelpurnar tóninn því í gær fylgdi ungar Stjörnukonur þeim í undanúrslitin. Tveir af stigahæstu leikmönnum Stjörnunnar eru fæddar árið 2007 og önnur þeirra er ekki búin að halda upp á fimmtán ára afmælið sitt. 1. deildarlið Stjörnunnar, sem hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni í vetur, vann 92-84 útisigur á Subway-deildarliði ÍR. Hin nítján gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er ekki gömul en hún fór fyrir Stjörnuliðinu með 31 stigi og 91 prósent vítanýtingu (11 af 12). Hún fékk hins vegar mikla hjálp frá þeim kornungu Ísold Sævarsdóttur og Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur. Ísold varð fimmtán ára í febrúar en hún var með 21 stig og 7 fráköst í leiknum auk þess að hitta úr 13 af 15 vítum sínum sem gerir 86 prósent vítanýtingu. Kolbrún María verður ekki fimmtán ára fyrr en milli jóla og nýárs en hún kom geysisterk inn af bekknum og skoraði 19 stig og tók 7 fráköst. VÍS-bikarinn Snæfell Stjarnan Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
1. deildarlið Snæfells og Stjörnunnar eru bæði komin alla leið í undanúrslitin í Laugardalshöllinni eftir að hafa slegið úrvalsdeildarlið úr úr bikarnum. Fjölnir og ÍR spila bæði í Subway deild kvenna en tókst ekki að vinna leiki sína á móti Snæfelli og Stjörnunni í þessum fróðlegu átta liða úrslitum. Það sem vakti kannski mesta athygli var stórleikur hjá þremur körfuboltastelpum sem eru allar ennþá í grunnskóla, fæddar 2007 og 2008. Snæfell vann 92-77 útisigur á Subway deildar liði Fjölnis í Grafarvogi á laugardaginn. Adda Sigríður Ásmundsdóttir hélt upp á fjórtán ára afmæli sitt í júní og er því enn í níunda bekk. Hún skoraði 16 stig á 24 mínútum í leiknum eftir að hafa hitt úr 67 prósent skota sinna (6 af 9) og tekið fimm fráköst. Kannski gaf Adda og Snæfellsstelpurnar tóninn því í gær fylgdi ungar Stjörnukonur þeim í undanúrslitin. Tveir af stigahæstu leikmönnum Stjörnunnar eru fæddar árið 2007 og önnur þeirra er ekki búin að halda upp á fimmtán ára afmælið sitt. 1. deildarlið Stjörnunnar, sem hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni í vetur, vann 92-84 útisigur á Subway-deildarliði ÍR. Hin nítján gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er ekki gömul en hún fór fyrir Stjörnuliðinu með 31 stigi og 91 prósent vítanýtingu (11 af 12). Hún fékk hins vegar mikla hjálp frá þeim kornungu Ísold Sævarsdóttur og Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur. Ísold varð fimmtán ára í febrúar en hún var með 21 stig og 7 fráköst í leiknum auk þess að hitta úr 13 af 15 vítum sínum sem gerir 86 prósent vítanýtingu. Kolbrún María verður ekki fimmtán ára fyrr en milli jóla og nýárs en hún kom geysisterk inn af bekknum og skoraði 19 stig og tók 7 fráköst.
VÍS-bikarinn Snæfell Stjarnan Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum