Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 17:01 Ásdís Rán hefur farið af stað með eigið hlaðvarp sem kallast Krassandi konur. Aðsent Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Lýtalækningar Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira
Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Lýtalækningar Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Tíska og hönnun Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Fleiri fréttir Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Sjá meira