Hættir hjá ACRO og fer yfir til Kviku banka
![Sigurður Hreiðar hefur starfað hjá ACRO verðbréfum frá árslokum 2017.](https://www.visir.is/i/505E51D020A8B0EE39CA6AE06E5E94DB1CE829B5A360F551C82986615466EAB7_713x0.jpg)
Sigurður Hreiðar Jónsson, sem hefur starfað í markaðsviðskiptum ACRO verðbréfa undanfarin fimm ár, hefur látið af störfum hjá félaginu en hann er jafnframt einn af hluthöfum þess. Mun hann hafa ráðið sig yfir til Kviku banka, samkvæmt upplýsingum Innherja.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/E4125B17556CCE04E590D277ADEE9A9972E4BD02CD06C53704DE396E719006A6_308x200.jpg)
Sveinn og Helgi færa sig yfir til Kviku eignastýringar
Kvika eignastýring hefur brugðist við brotthvarfi tveggja sjóðstjóra á skömmum tíma og ráðið meðal annars til sín Svein Þórarinsson frá verðbréfafyrirtækinu Arctica Finance, samkvæmt upplýsingum Innherja.