Lagið er löngu orðið klassískt, en það kom út árið 1981 í flutningi Björgvins Halldórssonar. Lagið er eftir Gunnar Þórðarsson og Ólafur Haukur Símonarsson samdi textann.
Við mælum með því að þið gefið ykkur nokkrar mínútur til að njóta þessa magnaða flutnings þrátt fyrir amstur þessa síðustu daga fyrir jól. Þið þorum að ábyrgjast að þið sjáið ekki eftir því.