Aflétting allra takmarkana vegna heimsfaraldursins eitt það jákvæðasta á árinu
Ritstjórn Innherja skrifar
![Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs og forstjóri 1912.](https://www.visir.is/i/F59B90226D24F045B8125E499C9F87D7F944C4C19A90662D90AE090CBEA634F4_713x0.jpg)
Aflétting allra takmarkana vegna Covid-19 heimsfaraldursins var eitt það jákvæðasta sem átti sér stað á árinu sem er að líða, að mati Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs og forstjóra 1912 sem rekur Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Fyrirtækið fagnaði 110 ára starfsafmæli á árinu.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.