Við kynnum til leiks áttugustu og sjöundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Við hvaða götu stendur ljótasta nýbygging ársins? Hvað er þjóðarleiðtogi Færeyinga kallaður? Hvað er talið líklegt að Íslendingar verði orðnir margir árið 2073?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.