Heyrnartólin dugðu ekki til og efsti maður heimslistans er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 09:00 Walesverjinn Gerwyn Price notaði heyrnartól til að láta ekki baul áhorfenda trufla sig en varð að sætta sig við óvænt tap. AP/Zac Goodwin Þjóðverjinn Gabriel Clemens tryggði sér óvænt sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílu í gær. Efsti maður heimslistans þurfti að sætta sig við tap fyrir honum. Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun. Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Það bjuggust eflaust flestir við því að Ísmaðurinn Gerwyn Price kæmist áfram á móti honum þýska Clemens sem var raðað í 25. sæti inn í mótið. Price er efstur á heimslistanum og varð heimsmeistari árið 2021. Clemens vann hins vegar nokkuð öruggan 5-1 sigur og mætir Englendingnum Michael Smith í undanúrslitum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Clemens kemst svo langt. Price vann reyndar fyrsta settið en Clemens svaraði með því að vinna fimm í röð og tryggja sér sigur. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Price var ekki vinsæll meðal áhorfanda í Alexandra Palace en fjölmargir þýskir áhorfendur voru mættir til London til að styðja sinn mann. Svo mikið var púað á Price að hann reyndi að búa sér til vinnufrið með því að setja á sig hljóðeinangri heyrnartöl. Það dugði þó ekki til. Smith sló út landa sinn Stephen Bunting en hann hefur komist tvisvar í úrslitaleikinn á síðustu þremur árum en tapaði í bæði skiptin. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Belginn Dimitri Van den Bergh og Hollendingurinn Michael van Gerwen. Van den Bergh er í fyrsta sinn í undanúrslitum en Van Gerwen hefur fimm sinnum komist í úrslitaleikinn og þrisvar orðið heimsmeistari. Undanúrslitin fara fram í kvöld og úrslitaleikurinn er síðan á morgun.
Pílukast Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti