Ólétta heimsmeistarans stærsta CrossFit frétt jólahátíðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:31 Tia-Clair Toomey verður ekki í hvíta bolnum á næstu heimsleikum eins og flestir eru orðnir mjög vanir að sjá. Instagram/@tiaclair1 Nú hefur opnast leið á toppinn á ný í CrossFit keppni kvenna á heimsleikunum eftir að ljóst varð að ástralski heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey muni ekki keppa á heimsleikunum á þessu ári. Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey. CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Toomey sagði frá þeim gleðifréttum að hún og maðurinn hennar Shane Orr eigi von á erfingja á þessu ári. Með þessu fá margar frábærar CrossFit konur betra tækifæri til að verða heimsmeistarar í CrossFit íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Toomey hefur unnið sex heimsmeistaratitla í röð og flesta þeirra með miklum yfirburðum. Hún varð tvisvar í öðru sæti á eftir Katrínu Tönju Davíðsdóttur, 2015 og 2016, en hefur síðan sett met með því að vinna sex heimsleika í röð. Það leit út um tíma að Toomey væri að hætta og orðrómur var um það á lokadegi síðustu heimsleika þegar hún varð fyrsti konan (og karlinn) til að vinna sex heimsmeistaratitla í einstaklingskeppni heimsleikanna. Toomey gaf ekkert upp en nokkrum mánuðum síðar staðfesti hún það að hún ætlaði að halda áfram keppni. Það breyttist síðan allt þegar hún varð ólétt. „Það hefur orðið örlítil breyting á hvernig 2023 tímabilið verður. Við erum mjög spennt að segja frá því að við eigum von á barni,“ skrifaði Tia-Clair Toomey í jólakveðju til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Toomey birti með myndir af sér og eiginmanni sínum með litla barnaskó og það má sjá kúlu á heimsmeistaranum. Hér fyrir neðan má sjá færslu Toomey.
CrossFit Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira