Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira