Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira
Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Sjá meira