Hvassast á Vestfjörðum og frost að tólf stigum á landinu Atli Ísleifsson skrifar 6. janúar 2023 07:11 Kalt er á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri eða breytilegri átt á landinu í dag. Víðast hvar verður vindur á bilinu fimm til þrettán metrar á sekúndu og þá hvassast á Vestfjörðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir það verði dálítill éljagangur norðantil en þurrt að kalla og bjart með köflum syðra. Frost verður á bilinu núll til tólf stig. „Í kvöld bætir síðan í vind og á morgun verður norðaustan 10-15 m/s og éljagangur en að mestu bjart suðvestanlands. Heldur hlýnar og hiti verður um og undir frostmarki.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum og með suðausturströndinni. Víða slydda eða snjókoma með köflum, en þurrt að kalla suðvestantil. Hlýnandi veður, hiti um frostmark síðdegis. Á sunnudag: Ákveðin norðaustan átt og snjókoma, en slydda eða rigning með suðurströndinni. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðlæg átt og snjókoma, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðlæg átt eða breytileg átt og bjart með köflum en lítilsháttar snjókoma norðvestantil. Vægt frost. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðlæg átt og él, en að mestu bjart sunnantil. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir það verði dálítill éljagangur norðantil en þurrt að kalla og bjart með köflum syðra. Frost verður á bilinu núll til tólf stig. „Í kvöld bætir síðan í vind og á morgun verður norðaustan 10-15 m/s og éljagangur en að mestu bjart suðvestanlands. Heldur hlýnar og hiti verður um og undir frostmarki.“ Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 10-18 m/s, hvassast á Vestfjörðum og með suðausturströndinni. Víða slydda eða snjókoma með köflum, en þurrt að kalla suðvestantil. Hlýnandi veður, hiti um frostmark síðdegis. Á sunnudag: Ákveðin norðaustan átt og snjókoma, en slydda eða rigning með suðurströndinni. Hiti kringum frostmark. Á mánudag: Norðlæg átt og snjókoma, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Norðlæg átt eða breytileg átt og bjart með köflum en lítilsháttar snjókoma norðvestantil. Vægt frost. Á miðvikudag og fimmtudag: Norðlæg átt og él, en að mestu bjart sunnantil. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Vaxandi norðaustanátt og gular viðvaranir taka gildi Dálítil rigning sunnan- og vestanlands Skýjað og sums staðar rigning eða slydda Allt að átta stiga frost Hálka á vegum á suðvesturhorninu Snjókoma og hálka á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag Dálítil rigning eða slydda suðvestantil Víða bjart og fallegt sunnan- og vestantil Búast við lítilsháttar éljum á Ströndum og fyrir norðaustan Víða kaldi og allhvasst suðaustantil Stormur við suðausturströndina Víða rigning eða slydda Víða rigning með köflum Suðvestlæg átt og víða dálítil rigning Sjá meira