„Vúmp“ í snjónum og aukin snjóflóðahætta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. janúar 2023 18:04 Vúmp hljóð var í snjónun í Landmannakaugum. Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Vilhelm Búist er við því að snjóflóð geti fallið á þekktum stöðum næstu tvo daga en talsverð snjókoma er í kortunum ásamt hvassri norðlægri átt á Norðurlandi og Vestfjörðum. Þá fer veður versnandi á fyrrnefndum svæðum í fyrramálið. Á Norðurlandi hefur veikt snjólag verið viðvarandi og hefur fólk í fjalllendi sett af stað flóð en mörg snjóflóð hafi fallið þar um jól og áramót. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Hér að neðan má sjá yfirlitsmynd yfir snjóflóðahættu næstu daga eftir landshlutum. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Varhugaverðar aðstæður eru sagðar til víða til fjalla en til dæmis séu óstöðug snjóalög á Fjallabakssvæðinu. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að snjóathugunarmaður hafi verið í Landmannalaugum í gær og í dag. Athuganir hans hafi leitt í ljós að varasamar aðstæður séu á svæðinu og „vúmp“ hljóð hafi heyrst í snjónum. Þar að auki hafi flekar brotnað undan honum. „Snjóathugunarmaðurinn forðaðist brattar brekkur og því fóru snjóflóð ekki af stað, en vúmp-hljóð og samfall í snjóflekum bendir jafnan til mikillar snjóflóðahættu,“ segir um ofanflóð á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira
Þá fer veður versnandi á fyrrnefndum svæðum í fyrramálið. Á Norðurlandi hefur veikt snjólag verið viðvarandi og hefur fólk í fjalllendi sett af stað flóð en mörg snjóflóð hafi fallið þar um jól og áramót. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Hér að neðan má sjá yfirlitsmynd yfir snjóflóðahættu næstu daga eftir landshlutum. Nánari upplýsingar má nálgast með því að smella hér. Yfirlit yfir snjóflóðahættu næstu daga. Veðurstofan Varhugaverðar aðstæður eru sagðar til víða til fjalla en til dæmis séu óstöðug snjóalög á Fjallabakssvæðinu. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að snjóathugunarmaður hafi verið í Landmannalaugum í gær og í dag. Athuganir hans hafi leitt í ljós að varasamar aðstæður séu á svæðinu og „vúmp“ hljóð hafi heyrst í snjónum. Þar að auki hafi flekar brotnað undan honum. „Snjóathugunarmaðurinn forðaðist brattar brekkur og því fóru snjóflóð ekki af stað, en vúmp-hljóð og samfall í snjóflekum bendir jafnan til mikillar snjóflóðahættu,“ segir um ofanflóð á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Afnám samsköttunar hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Dálítil væta og bætir í vind Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Mild sunnanátt og dálítil væta Væta af og til Íbúar á austari hluta landsins gætu séð til tunglmyrkvans Norðlæg átt en bjart að mestu sunnanlands Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Sjá meira