Innherji

Ríkið vinnur meirihluta einka­mála á sviði skatta fyrir dóm­­stólum

Þórður Gunnarsson skrifar
Deloitte hefur byggt upp gagnagrunn frá árinu 2005 sem heldur utan um skattamál sem rata fyrir Hæstarétt.
Deloitte hefur byggt upp gagnagrunn frá árinu 2005 sem heldur utan um skattamál sem rata fyrir Hæstarétt. Vísir/Eiður

Ríkið ber sigur í um 65 prósent þeirra einkamála sem skattaðilar sækja fyrir dómstólum, þrátt fyrir að í öllum tilfellum hafi fyrirtækin sjálf sótt málið. Þetta kemur fram í gagnagrunni Deloitte um einkamál fyrirtækja gagnvart skattayfirvöldum sem spannar aftur til ársins 2005.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×