Ein af „upprunalegu“ ofurfyrirsætunum er látin Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2023 22:55 Tatjana Patitz árið 2015. Getty/Ursula Düren Fyrirsætan Tatjana Patitz er látin. Hún var 56 ára gömul en umboðsmaður hennar segir hana hafa dáið vegna veikinda. Patitz naut gífurlegra vinsælda á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og hefur lengi verið kölluð ein af fyrstu ofurfyrirsætunum. Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh) Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Uppfært: Patitz lést vegna brjóstakrabbameins. Patitz fæddist í Þýskalandi, var alin upp í Svíþjóð en flutti ung til Kaliforníu. Hún skilur eftir sig einn son. Fyrst þegar hún reyndi fyrir sér sem fyrirsæta náði hún takmörkuðum árangri. Í frétt Vogue segir að vinsældir hennar megi að miklu leyti rekja til þýska ljósmyndarans Peter Lindbergh. Það hafi verið forsíðumynd hans af henni og þeim Christy Turlington, Lindu Evangelista, Naomi Campbell og Cindy Crawford sem tekin var fyrir Vogue og önnur forsíðumynd af Patitz árið 1990 sem leiddi til þess að tónlistarmaðurinn George Michael fékk þær til að vera í myndbandi sínu fyrir lagið Freedom! '90. AP fréttaveitan vísar í viðtal sem Patitz veitti árið 2006 þar sem hún sagði að gullöld ofurfyrirsæta væri liðin. Leikkonur og aðrar frægar konur hefðu tekið við og fyrirsætur fengu enga athygli lengur. Hún sagði einnig að á hennar tíma hefðu fyrirsætur verið með heilbrigðari líkama og sagði að fyrirsætur væru orðnar of horaðar. Cindy Crawford minntist Patitz í færslu á Instagram í dag. Stofnun Peters Lindberghs gerði það einnig en hann lést árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Cindy Crawford (@cindycrawford) View this post on Instagram A post shared by Peter Lindbergh Foundation (@therealpeterlindbergh)
Andlát Tíska og hönnun Þýskaland Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira