Þakka íslenskum almenningi fyrir það að 100 milljónir hafi safnast Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. janúar 2023 15:59 Á þeim sjö árum sem liðið hafa frá því að fyrsti Fokk ofbeldi varningurinn leit dagsins ljós hafa í heildina safnast yfir hundrað milljónir. UN Women Félagasamtökin UN Women á Íslandi hafa náð þeim stóra áfanga að safna yfir 100 milljónum með árlegri herferð sinni Fokk ofbeldi. Síðustu átta ár hafa félagasamtökin staðið fyrir framleiðslu og sölu á hinum ýmsa varningi til styrktar verkefna samtakanna sem miða að því að útrýma kynbundnu ofbeldi. UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
UN Women á Íslandi hafa árlega kynnt til leiks Fokk ofbeldi vöru sem seld er í takmörkuðu upplagi með það að markmiði að afla fjár til handa verkefnum UN Women. Seldir hafa verið bolir, vettlingar, húfur og armbönd svo fátt eitt sé nefnt. Þjóðþekktir einstaklingar hafa tekið þátt í herferðunum sem vakið hafa mikla athygli ár hvert og er herferðin orðin flaggskip samtakanna hér á landi. Söguleg herferð 2022 Í haust fór af stað áttunda FO herferð UN Women og voru þá seldir lopavettlingar hannaðir af Védísi Jónsdóttur. Allur ágóði herferðarinnar rann óskiptur í hinsegin sjóð UN Women sem áður var tómur. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum og ítrekað þurfti að bæta í upplagið til að anna eftirspurn. Nú hafa þegar safnast um fimmtán milljónir og seljast vettlingarnir ennþá eins og heitar lummur. „Það er því íslenskum almenningi að þakka að hinsegin sjóðurinn er ekki lengur tómur. Það er einnig íslenskum almenningi að þakka að íslenska landsnefndin sendir hæsta framlag allra landsnefnda til kjarnaverkefna UN Women ár eftir ár. Það er árangur sem við öll getum verið stolt af,“ segir í fréttatilkynningu UN Women. Fokk ofbeldi herferðir í gegnum tíðina.UN Women Þakka íslenskum almenningi Með árangri herferðarinnar árið 2022 náðu félagasamtökin þeim merka áfanga að brjóta 100 milljón króna múrinn með FO herferðum sínum frá árinu 2015. „Íslenskur almenningur hefur stutt dyggilega við Fokk ofbeldi herferðir UN Women í gegnum tíðina. Það er þeim að þakka að yfir hundrað milljónir íslenskra króna hafa runnið í verkefni UN Women á sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi á heimsvísu.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31 FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01 Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
FO vettlingar styðja við hinsegin verkefni UN Women 40 hinsegin einstaklingar sitja fyrir á öllu Fokk ofbeldi herferðarefninu í ár. Þessir einstaklingar eru andlit FO. 2. september 2022 11:31
FOKK OFBELDI bolurinn kominn í sölu Ljósmyndarinn Anna Maggý tók myndina sem prýðir Fokk ofbeldi bolinn í ár. Allur ágóði sölunnar rennur til UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. 21. október 2021 09:01
Sala hafin á Fokk Ofbeldi bol með mynd frá Önnu Maggý og ljóði GDRN UN Women á Íslandi hefja í dag sölu á glænýjum Fokk ofbeldi bol. Allur ágóði rennur til verkefna UN Women til upprætingar á ofbeldi gegn konum og stúlkum í Líbanon. UN Women á Íslandi fengu GDRN til leggja átakinu lið en FO langerma bolurinn skartar ljóði GDRN sem er táknrænt fyrir baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi á bakhlið bolarins. 3. september 2020 09:15