Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Draumur í fyrri breyttist í martröð í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2023 21:32 Ýmir Örn Gíslason stoppaði átta sinnum í vörninni. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun á móti Ungverjum, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleiknum og var einnig sex mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik. Algjört hrun í lok leiksins þýddi mjög svekkjandi tap. Ungverjar unnu síðustu átján mínútur leiksins þegar þeir breyttu stöðunni úr 25-19 fyrir Ísland í 30-28 sigur Ungverja. Leikur íslenska liðsins kristallaðist kannski í tölfræði Bjarka Más Elíssonar sem nýtti níu fyrstu skotin sín í leiknum en klikkaði á þremur síðustu skotum sínum undir lokin. Íslenska liðið spilaði óaðfinnanlega fram eftir leik en svo var eins og bensínið væri búið. Röð af röngum ákvörðunum þýddi fjöldi lélegra skota og fullt af töpuðum boltum. Roland Mikler í ungverska markinu varði hvert skotið á fætur öðru og leikurinn rann frá íslenska liðinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira
Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleiknum og var einnig sex mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik. Algjört hrun í lok leiksins þýddi mjög svekkjandi tap. Ungverjar unnu síðustu átján mínútur leiksins þegar þeir breyttu stöðunni úr 25-19 fyrir Ísland í 30-28 sigur Ungverja. Leikur íslenska liðsins kristallaðist kannski í tölfræði Bjarka Más Elíssonar sem nýtti níu fyrstu skotin sín í leiknum en klikkaði á þremur síðustu skotum sínum undir lokin. Íslenska liðið spilaði óaðfinnanlega fram eftir leik en svo var eins og bensínið væri búið. Röð af röngum ákvörðunum þýddi fjöldi lélegra skota og fullt af töpuðum boltum. Roland Mikler í ungverska markinu varði hvert skotið á fætur öðru og leikurinn rann frá íslenska liðinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum öðrum leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9 2. Ómar Ingi Magnússon 7/4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Björgvin Páll Gústavsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4/2 3. Aron Pálmarsson 3 + 4 stoðsendingar 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 3/2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10 (29%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (38%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 59:26 3. Ómar Ingi Magnússon 59:10 4. Björgvin Páll Gústavsson 51:53 5. Elliði Snær Viðarsson 46:34 - Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ómar Ingi Magnússon 10/4 3. Aron Pálmarsson 6 4. Elliði Snær Viðarsson 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 7 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 10 1. Bjarki Már Elísson 10 3. Ómar Ingi Magnússon 9 4. Björgvin Páll Gústavsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Elliði Snær Viðarsson 2 4. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 1 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 8,55 2. Ómar Ingi Magnússon 8,02 3. Aron Pálmarsson 7,76 4. Elliði Snær Viðarsson 7,13 5. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7,60 2. Elliði Snær Viðarsson 6,56 3. Sigvaldi Björn Guðjónsson 6,50 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Aron Pálmarsson 6,20 5. Bjarki Már Elísson 6,20 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 2 með gegnumbrotum 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +4 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -1 Fiskuð víti: Jafnt Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Jafnt Löglegar stöðvanir: Ísland +2 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Ísland +2 21. til 30. mínúta: Ísland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +1 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +5 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 Fyrri hálfleikur: Ísland +5 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +7
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Sjá meira