Hafa keypt Steinsmiðjuna Rein Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2023 08:15 Nýir eigendur Steinsmiðjunnar Rein við Viðarhöfða í Reykjavík. Aðsend Tvær ungar fjölskyldur – þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni – hafa keypt Steinsmiðjuna Rein við Viðarhöfða í Reykjavík. Þau kaupa fyrirtækið af þeim Sigurði Thorarensen og Ragnari Áka Ragnarssyni. Ragnar mun áfram starfa hjá fyrirtækinu. Í tilkynningu kemur fram að Rein hafi verið starfrækt frá árinu 1999 og sérhæft sig í framleiðslu úr náttúrusteini, til dæmis sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús. Haft er eftir Arnari Frey Magnússyni, einum nýrra eiganda Steinsmiðjunnar Rein, að nýir eigendur telji veruleg tækifæri liggja í að styrkja stoðir núverandi reksturs og leita nýrra leiða fyrir lausnir félagsins. „Við höfum verið á höttunum eftir rótgrónu fyrirtæki sem er að ganga í gegnum ákveðin kynslóðaskipti til að kaupa og taka við keflinu. Hér starfar hópur með langa og mikla starfsreynslu, fyrirtækið býr yfir nýjustu tækni í vélbúnaði til framleiðslunnar og fólk um allt land notið góðs af hvoru tveggja. Það er því tilhlökkunarefni fyrir okkur að koma inn í rekstur með jafn gott orðspor og horfa til sóknar,” segir Arnar Freyr. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira
Þau kaupa fyrirtækið af þeim Sigurði Thorarensen og Ragnari Áka Ragnarssyni. Ragnar mun áfram starfa hjá fyrirtækinu. Í tilkynningu kemur fram að Rein hafi verið starfrækt frá árinu 1999 og sérhæft sig í framleiðslu úr náttúrusteini, til dæmis sérsmíði á borðplötum fyrir eldhús. Haft er eftir Arnari Frey Magnússyni, einum nýrra eiganda Steinsmiðjunnar Rein, að nýir eigendur telji veruleg tækifæri liggja í að styrkja stoðir núverandi reksturs og leita nýrra leiða fyrir lausnir félagsins. „Við höfum verið á höttunum eftir rótgrónu fyrirtæki sem er að ganga í gegnum ákveðin kynslóðaskipti til að kaupa og taka við keflinu. Hér starfar hópur með langa og mikla starfsreynslu, fyrirtækið býr yfir nýjustu tækni í vélbúnaði til framleiðslunnar og fólk um allt land notið góðs af hvoru tveggja. Það er því tilhlökkunarefni fyrir okkur að koma inn í rekstur með jafn gott orðspor og horfa til sóknar,” segir Arnar Freyr.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Sjá meira