Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. janúar 2023 14:38 Garpur í hellinum Stöð 2 „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft. Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Flestir Íslendingar þekkja jökulsárlónið en ekki margir hafa kynnt sér jökulinn sem skapar það. „Hann hefur að geyma íshellaundur,“ útskýrir Garpur. „Þeir allra fallegustu eru í þessum jökli en að komast þangað er ekki á færi hvers sem er.“ Væru til í að fá fleiri Íslendinga Ísinn í jöklinum er einstaklega blár og fór Garpur ásamt leiðsögumanni til að kanna hversu djúpt væri hægt að komast inn í jökulinn sjálfan. „Ég er orðinn mjög spenntur að fara hérna ofan í,“ sagði Garpur þegar hópurinn nálgaðist fyrsta íshellinn. „Við fáum einn og einn. Það væri gaman að fá fleiri Íslendinga,“ svaraði leiðsögumaður þegar Garpur spurði út í hlutfall Íslendinga og ferðamanna í hellaferðirnar. „Þetta er algjörlega galið,“ voru fyrstu viðbrögð Garps við fegurðinni inni í Breiðamerkurjökli. „Þetta er algjörlega sturlað. Þetta er rugl.“ Sýnt var frá ævintýrinu í þættinum Ísland í dag og má sjá þetta ævintýralega innslag í spilaranum hér fyrir neðan. Þau fundu meðal annars risastór ísgöng óvænt við Jökulsárlónið sjálft.
Ísland í dag Fjallamennska Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira