„Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 23:30 Björgvin Páll og Elvar Ásgeirsson sáttir. Vísir/Vilhelm „Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta. Þó Ísland hafi alltaf verið skrefi, jafnvel skrefum, framar en Grænhöfðaeyjar þá var það ekki fyrr en undir lok leiks sem íslenska liðið stakk af. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tók þann pól í hæðina að hvíla lykilmenn í síðari hálfleik og því fengu allir leikmenn liðsins mínútur í dag. „Ég geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk. Er ekki að berja í borðið á myndbandsfundum og biðja um að spila sextíu mínútur í hverjum leik. Er tilbúinn að hjálpa liðinu eins og þarf þegar kallið kemur. Fínt að Aron (Pálmarsson, fyrirliði) hvíldi í dag, Elvar Örn (Jónsson) er að stíga upp úr veikindum svo það er gott að geta skilað fínu verki.“ „Það er gaman að sjá, held að allir hafi skorað eða verið nálægt því. Geggjað fyrir stemninguna, allir búnir að setja einn í netið og vera hluti af þessu.“ „Við erum mjög spenntir og gíraðir. Þetta verður geðveik umgjörð og við ætlum að gera hana enn skemmtilegri,“ sagði Elvar að endingu um stórleik Íslands og Svíþjóðar á föstudaginn kemur. Klippa: Elvar Ásgeirsson: Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Þó Ísland hafi alltaf verið skrefi, jafnvel skrefum, framar en Grænhöfðaeyjar þá var það ekki fyrr en undir lok leiks sem íslenska liðið stakk af. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tók þann pól í hæðina að hvíla lykilmenn í síðari hálfleik og því fengu allir leikmenn liðsins mínútur í dag. „Ég geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk. Er ekki að berja í borðið á myndbandsfundum og biðja um að spila sextíu mínútur í hverjum leik. Er tilbúinn að hjálpa liðinu eins og þarf þegar kallið kemur. Fínt að Aron (Pálmarsson, fyrirliði) hvíldi í dag, Elvar Örn (Jónsson) er að stíga upp úr veikindum svo það er gott að geta skilað fínu verki.“ „Það er gaman að sjá, held að allir hafi skorað eða verið nálægt því. Geggjað fyrir stemninguna, allir búnir að setja einn í netið og vera hluti af þessu.“ „Við erum mjög spenntir og gíraðir. Þetta verður geðveik umgjörð og við ætlum að gera hana enn skemmtilegri,“ sagði Elvar að endingu um stórleik Íslands og Svíþjóðar á föstudaginn kemur. Klippa: Elvar Ásgeirsson: Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 18:55
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06